From 1 - 5 / 5
  • Categories  

    Notagildi og orðskýringar: Skrá þar sem hver færsla, nefnd skiki (e. cadastral parcel), geymir bæði lýsandi og rúmfræðilegar upplýsingar um eigin legu á formi fláka, sem og upplýsingar um heimild skráningar og tengsl við eignarhald í gegnum landeignarnúmer. Afmörkun fláka er táknuð með tvívíðum hnitnum í samræmdu landshnitakerfi ISN93. Uppbygging: Auðkenni skika er skikanúmer. Auðkenni landeignar er landeignarnúmer. Hver landeign samanstendur af einum eða fleiri skikum. Sumir skikar eru í sameign fleiri landeigna. Þeir skikar eru auðkenndir með færslunni 999999 í dálki landeign_nr. Eigindalýsing: SKIKI_NR – Hlaupandi upplýsingalaust auðkennisnúmer skika í landeignaskrá HMS. Aðallykill (PK). Skiki er landfræðileg heild, en LANDEIGN getur verið samsett úr einum eða fleiri skikum, hvort sem þeir liggja saman eða ekki. LANDEIGN_NR Landeignarnúmer SKIKA (afmörkunar) í séreign. Hlaupandi sex stafa auðkennisnúmer landeigna í HMS. Unnt er að afla frekari upplýsinga um landeignir á heimasíðu HMS, hms.is, eftir þessu númeri. SVEITARFELAG_NR - Númer þess sveitarfélags sem skikinn er skráður innan. DAGS_INN - Sú dagsetning er SKIKI (afmörkun) var fyrst skráður í landeignaskrá HMS. DAGS_LEIDR - Sú dagsetning er skráningu SKIKA (afmörkunar) var síðast breytt í landeignaskrá HMS. GAGNAEIGN – HMS er eigandi landeignaskrár. ADFERD_INN - Sú aðferð sem notuð var við að skrá gögnin í Landeignaskrá HMS. 1 Óljóst. 2 Innslegin hnit. 3 Teiknað af þriðja aðila. 4. Vörpuð gögn. NAKVAEMNI – Áætluð nákvæmni fitju. Tekur ávallt mið af lélegustu mælingu. HEIMILD – Tegund þeirrar heimildar sem fitja er skráð og teiknuð eftir. 1 Annað/Óvíst. 2 Landupplýsingakerfi sveitarfélaga. 3 Þinglýst skjöl/Skjöl frá sveitarfélagi. ATHUGASEMD – Athugasemdir um innsetningu fitju eða heimildir hennar, gerðar af starfsfólki HMS. STADA_EIGN – Staða eignar í skrám HMS. 1 Landeign er staðfest í landeignaskrá. 2 Landeign er skráð í landeignaskrá en hefur verið tekin til vinnslu. 3 Landeign er í frumvinnslu. HNIT – Afmörkun marghyrnings (POLYGON) á forminu „SDO_GEOMETRY“.

  • Categories  

    Cadastral parcels in Iceland as polygon features.

  • Categories  

    Skoðunarþjónustur HMS

  • Categories  

    Niðurhalsþjónustur HMS

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_G20r_grodurJardaRala: Gróður- og jarðakort (Rala, Byggðakort) 1:20.000. Gróður- og jarðakort af heimalöndum, flest í byggð á láglendi í Borgarfirði. [The Vegetation- and parcel map series (Rala) 1:20.000 comprises 11 map sheets. Sheet index see http://utgafa.ni.is/kort/thumbnails/NI_G20r_grodurJardaRala_bladskipting.pdf.] Gróður- og jarðakortin eru oft nefnd byggðakort. Þau sýna gróðurfélög, landgerðir, landamerki jarðeigna, hreppa og sýslumörk. Kortin gefa upplýsingar um gróðurfar og má nota við að skipuleggja og stjórna nýtingu beitilands og áætla beitarþol jarða. Byggðakortin eru samtals 11 kortblöð af sveitum Borgarfjarðar. Gróður- og landgreining byggir á gróðurlykli Rala sem Steindór Steindórsson tók saman. Á gróðukortum Rala í mælikvarða 1:20.000 er gróður flokkaður í um 90 gróðurfélög. Blaðskipting sjá http://utgafa.ni.is/kort/thumbnails/NI_G20r_grodurJardaRala_bladskipting.pdf.